laugardagur, september 18, 2004

Mér þykir alveg óendanlega vænt um mömmu og pabba. Ég held ég segi þeim það ekki nógu oft... Ég er þeirrar skoðunar að foreldrar manns séu merkilegustu og áhugaverðustu manneskjur sem maður kynnist á lífsleiðinni... Það þarf ekkert að segja meira en það (",)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home