Já það er komið sumar, ég sé það þegar ég byrja að brenna og fæ freknur í andlitið! - svo er ég komin með þessi fínu hvítu för eftir gleraugun og er að manna mig upp í að fara að nota linsurnar mínar frekar! Ég sé það að margir tala um Danmörku og að fara til Danmerkur þessa dagana - sem ég skil vel, hefði ekkert á móti því að vera þar núna... úff! En það verður að bíða... ég nenni ekki svona "sjortstopp" ferðum... vil frekar fara og vera í smátíma eða jafnvel bara flytja - sem við ætlum nú að gera eftir kannski ca. 2 ár! Jæja, ég ætla að finna eitthvað heavy duty sólarkrem sem ég get sett á eyrun á mér, þau eru fjólublá af bruna... já, ég veit - ég er heppin haa...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home