sunnudagur, febrúar 01, 2004

Megrun Ég er að spá í að demba mér í megrun... Vigga sagði mér að kaffi dræpi niður matarlyst... kannski ég ætti að skella mér í kaffimenninguna... gæti samt leitt af sér mikla andfýlu en - maður virkar kannski dálítið fágaður ef maður pantar: "Double espresso" á kaffihúsi í staðinn fyrir eina kók... þó það sé diet kók. *Note to self: Start drinking coffee*

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home