laugardagur, janúar 31, 2004

ÞÚ ERT: APHRODITE Já svo sannarlega er Afródíta, verndargyðja ástar, fegurðar og kynferðislegs algleymis, þín innri gyðja. Þó sumir kunni að halda þig grunnhyggna þá býrðu yfir meiri dýpt en augað sér. Og því til viðbótar býrðu yfir krafti og sjálfstjórn til að ráða því hvernig þér líður.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home