fimmtudagur, september 04, 2003

"Að læra heima" - er eitthvað sem enginn þolir... NEMA ÉG! Ég er loksins kominn í skólagírinn, á síðustu önninni í MH... betra er seint en aldrei eins og maðurinn sagði! Ég læri heima á hverjum degi, er on track í stærðfræði og m.a.s. spænsku, ok... og svo sit ég eyðum uppi á bókasafni og læri - jii... ég er svo stolt! Mörgum finnst þetta kannski ekki fréttnæmt en egóbústið hjá mér er svakalegt þegar ég get gert gagn í tíma!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home