mánudagur, apríl 07, 2003

"There's no crime in Iceland..." Þessa setningu heyrði ég frá einum af *flöskudrengjunum* á hótelinu í gær. Þeir voru að vandræðast með töskurnar sínar þegar þeir voru að checka sig út, og vantaði stað til að geyma töskurnar... og einn gaurinn sagði: "Where did you leave your bags, Martin ?" og næsti sagði: "Oh, just over there... there's no crime in Iceland anyway..." - muhahaha, stupid people... Svo fann ég svona skilaboðamiða í herbergi 331 í gær, frekar skrýtið... því þetta var það EINA sem varð eftir í herberginu... TIL/TO: 331 (Santos) FRÁ/FROM: Melinda SKILABOÐ/MESSAGE: "Business plan has gone to 2nd round and so has Navine. Only 10 got thong 2nd round." Útskýring óskast... *flöskudrengirnir semsagt skildu eftir massíft magn af flöskum, fullum og/eða tómum, í herberginu sínu*

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home