Ég og Davíð vorum í Kringlunni áðan... og sáum hóp af fólki sem við stimpluðum strax túrista. Og hvernig komumst við að því? jú, sjáðu til... 1.vísbending: Þau voru öll með bakpoka, í gönguskóm, með göngustafi og í átfitti til að takast á við hvaða veður sem er... INNI Í KRINGLUNNI?!? 2.vísbending:Þau voru með myndavélar... INNI Í KRINGLUNNI?!? 3.vísbending:Þau töluðu útlensku
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home