mánudagur, mars 24, 2003

Ég var að pæla í fermingum... þær eru að skella á núna... t.d. var ein fermingarveisla á Pottinum og Pönnunni í gær og þess vegna fengum við ekki venjulegan hádegismat, heldur fish'n'fries sem var náttúrulega ekki verra ;) - en já... 27.mars eru 6 ár liðin síðan ég sagðist ætla að vera trú Guði og allt þar fram eftir götunum... og stunda messur eins og mitt helsta áhugamál... hafiði pælt í þessari vitleysu sem fermingin er orðin ?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home