Talandi um áhugamál... Þegar ég var í 7., 8. eða 9. bekk var ég í saumum í vali, og valdi það að prjóna vettlinga... allt í lagi með það! Eftir einn vettling var ég komin með grútleið á grænu garni svo ég ákvað að snúa mér að ullarsokkum í staðinn en það gekk bara ekki rassgat betur... þannig að nú á ég einn sokk og einn vettling... !!! Kannski ég ætti að snúa mér að prjónaskap ? Með mína þolinmæði innanborðs... Þessa snilld sá ég á TAG-board inu hjá Inga: Biggi Bassi: Hey toppurinn á sjálfsöryggi: Mýfluga sem flýtur á bakinu niður Ölfusá með standpínu, öskrandi "opnið helvítis brúna...OOOPNIIIÐÐÐÐ HELVÍTIS BRÚÚÚNA!!!!"
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home