þriðjudagur, janúar 14, 2003

Mig dreymdi súran draum... Hann var þannig að ég var að vinna á leikskóla, eða dagheimili... með pabba og mömmu, svo ákváðum við að fara með krakkana á tónleika með Páli Óskari... og þar sátu 2 drengir að nafni Maggi Fannar og Árni í garðstólum með bjór í stórri tösku... kannski ekkert voða furðulegt nema hvað að þeir voru báðir með aflitað hár. Og ráðið svo þennan draum! Crap...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home