fimmtudagur, janúar 09, 2003

Jahá... töflubreytingar fóru fram eins og ég spáði... VESEN!!! Ég semsagt fór áðan að ná í töfluna mína... og fannst hún frekar lík þeirri sem ég var með í höndunum, svo ég fór að skoða betur og sá semsagt að henni var ekkert breytt... allavega, það eina sem töflusmiðurinn skrifaði á blaðið mitt var stórt "V" - engar athugasemdir og ekki neitt?!?! ... það er eins og þetta fólk hérna skilji ekki mælt mál eða skrifuð orð - trega lið!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home