föstudagur, nóvember 08, 2002

Það er komin helgi... eða svona, lala... Samt er enginn sérstakur "helgarfílingur" ... hrikalega mikið að gera í skólanum, skila þvílíku magni af ritgerðum, verkefnum og öðru dóti. ARGH!!! ... svo er ég að fara í leikhús í næstu viku, líklega 2svar sama daginn, hvernig sem mér tekst það - það reddast! Svo er ég að fara með kórnum í Fjölbr. á Suðurnesjum að tralla 20.nóvember. Já það er erfitt að vera ég! EN ÞAÐ ER KOMIN HELGI!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home