mánudagur, október 14, 2002

Mán 14.10.2002 Tvíburarnir (21.maí - 21.júní) Þú ættir ekki að láta annir koma niður á störfum þínum eða einkalífi næstu vikur af einhverjum ástæðum og horfa fram á við með bjartsýni þína að vopni. Ekki ofkeyra sjálfið með því að fara yfir þröskuldinn þegar kemur að þreytumörkum með komu vetrar. Já...þessar stjörnuspár geta stundum meikað sens... Þetta fann ég líka á einhverri síðu: "Gemini's have amazing brains. They store data like you wouldn't believe. Lots of people think they talk garbage but this is because their minds move faster than their mouth. Gemini's are generous, affectionate and impulsive and hate hanging around. Boredom and relaxing frightens them. If they're not on the move they go mad. They are great with kids because they never grow up themselves. If you have a Gemini friend, life will never be dull. They love to be respected; this is pretty hard because they're so changeable. In fact, they are often prone to losing their train of thought mid sentence. They're practical jokers too, but can get aggravated if someone turns the trick on them." Frekar áhugaverð lesning... ekki veit ég hvort ég sé með "amazing brain" - tel mig stundum vera með nett Alzheimer Light! ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home