laugardagur, október 12, 2002

Hafið þið einhvern tíma verið í teiti og bara í góðum fíling... og langað til að syngja eitthvað gamalt og gott en enginn man neitt nema fyrstu 2 línurnar eða viðlagið?!?... Vísna- og söngtextasafn Snerpu kemur þá vel að notum!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home