Þriðjudagur til þreytu Veik heima, annan daginn í röð Ég hélt ég væri orðin fín í gærkvöldi svo við Davíð kíktum til Viggu. Það var fínt sko, Ylfa idolgella kíkti til okkar og við höfðum það kósý... En svo þegar fór að líða á kvöldið hélt ég að ég væri að fara að kafna úr eigin hor... Ég var með svo stíflað nef að það tók á að tala, þurfti að taka pásur til þess að anda...! Hefði átt að vera heima því ég vaknaði ennþá slappari í dag en í gær... oj! p.s. Þið getið notað ÞETTA ef þið getið ekki loggað ykkur inn á MSN, það liggur víst niðri út um allt núna...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home