þriðjudagur, febrúar 01, 2005

Idol og fleira... Vóóó... það er langt síðan ég bloggaði!!! Ég er byrjuð í nýrri vinnu og svona... og það kemst lítið annað að þessa dagana nema vinna, borða, sofa... og svo Idol auðvitað :) - Ég veit samt ekki með vinnuna, er að aðlagast ennþá, sjáum til! En ég segi bara eins og fyrri daginn... GO DAVÍÐ!!! ...nuff said

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home