laugardagur, desember 11, 2004

Í fréttum er þetta helst... Jibbí!!! Ég er komin með kommurnar mínar aftur... - málið var að tölvan fann eitthvað svona keylogger dæmi (eftir margar uppfæringar og brölt) sem hafði smyglað sér inn í tölvuna mína og ruglað allt kerfið... díses - þetta er búið að pirra mig svo mikið og búið að vera svo lengi í gangi að ég þarf að venja mig á það aftur að nota helvítis kommurnar, skrýtið að þurfa allt í einu að hugsa þegar maður pikka á lyklaborðið... ég hef ekki þurft að gera það í mörg ár! Vá hvað þetta er leiðinlegt umræðuefni svona á laugardagskvöldi... ég ætla að fara að horfa á Stöð 2 + - "Whose Line Is It Anyway" er i gangi...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home