föstudagur, desember 24, 2004

...ertu í jólaskapi? Ég var að klára að skreyta jólatréð áðan með Lárusi og pabba... og ég held að jólaskapið mitt hafi bara kickað inn þegar við vorum búin að skreyta... og pabbi slökkti ljósin og ég horfði á tréð í öllu sínu veldi... með öllu fína skrautinu... Ég verð eiginlega að taka mynd af trénu á morgun og setja hérna inn... það er rosalega flott!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home