sunnudagur, september 26, 2004

Jæja, þá er hárið fokið! ... .... ..... ...... Nei ekki alveg... Ég fór í klippingu og strípur í gær til Guðrúnar frænku... Nýja klippingin er mjög flott, hárið er svona rétt um axlir og allt voða lifandi :) Ég var samt komin með hár niður á mitt bak, ég skal sko segja ykkur það! Það hefur ekki gerst síðan ég fermdist!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home