mánudagur, september 20, 2004

Það finnst örugglega flestum gaman að CSI á SkjáEinum, ég meina - þetta eru snilldarþættir! - En hvað fær fólk til að horfa á þætti þar sem fólk vinnur bara með dautt fólk, rotnuð lík, afsagaða líkamsparta og sådan noget... ? Ég þyrfti líklega að hafa þykka grímu fyrir andlitinu ef ég væri að vinna í þessu... því annars myndi ég æla yfir alla... lyktin myndi drepa mig! Enda er ég frekar klígjugjörn manneskja! - Af hverju sér maður þetta lið í þáttunum aldrei kúgast og æla ?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home