mánudagur, júlí 05, 2004

Metallica Vá hvað það var gaman í gær! Tæplega 18.000 manns á sama stað og í geðveikum fíling... Við komum um hálfníu leytið og spennan var gríðarleg! Metallica byrjaði að spila um rúmlega hálftíu og eftir nokkur lög voru þeir orðnir sjóðheitir og brilliant! Maður reif sig úr fötunum og svitinn af næsta manni skvettist á mann... úje! Smá vesen með hljóðið, en það vandist... Ég veit ekki hvað ég get sagt meira um þessa tónleika - money well spent! Nuff said!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home