sunnudagur, maí 02, 2004

Jæja, komin í lærigírinn! Sturta - check!, þægileg föt, helst skrýtnu grænu silkibuxurnar sem mamma gaf mér - check!, Lenny Kravitz á fóninum - check! ný batterí í vasareikninn - ójá check! Best að hella sér í stærðfræðina! Thought for the day: "What separates us from the animals ? We are not afraid of vacuum cleaners... at least most of us aren't!"

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home