"The days of our lives..." 07:45 - Mætt upp í skóla (þó ég eigi ekkert að vera í skólanum á miðvikudögum!) 07:52 - Reyni að logga mig inn í tölvurnar á Miðgarði 07:58 - Done trying... gengur ekki! 08:00 - Sest inn á bókasafn að lesa 08:50 - dotta aðeins... 10:00 - Rabba við Kristel um verkefnið fyrir munnlega prófið í dönsku á morgun... 10:42 - Búin með 101 bls af bókinni - tek strætó heim, þó lyklalaus... 11:12 - Velti fyrir mér hvort ég eigi að liggja á pallinum í sólinni og lesa en gefst upp eftir nokkrar mín, illt í rassinum... 11:30 - Rölti niður í skóla til mömmu... mæti stærstu randaflugu sem ég hef séð á ævinni og míg næstum á mig af hræðslu... 11:35 - Fæ lykla og bílinn hjá mömmu... 12:30 - Fer að stússast í bænum og rápa um í Kringlunni með Eyrúnu... 16:10 - ahhhh... ís í góða veðrinu, og já ég má það því ég er að byrja á túr!!! 16:40 - Fer á hestbak með Davíð... 20:10 - Borðum og horfum aðeins á Friends... 22:12 - Geri mér grein fyrir því hvað ég á eftir að læra mikið í vikunni... úff púff! Nuff said...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home