þriðjudagur, mars 23, 2004

Hann afi minn... já - hann er sniðugur! Óli vinur hans Smára er búin að láta sér vaxa grön og var í heimsókn hérna um helgina... afi sér hann og segir þessi minnisstæðu orð: "Mér finnst þessi skegg á ungum drengjum í dag vera eins og punghár á hundi..." Já, hann afi minn er ekki skáld fyrir ekki neitt! Frekar orðheppinn karlinn!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home