föstudagur, febrúar 06, 2004

5stelpur.com Ég og Eyrún fórum á forsýningu á 5stelpur.com á miðvikudagskvöldið og að mínu mati er þetta ein af betri sýningum sem ég hef farið á, snilldar hugmynd að verki! Við grétum úr hlátri allan tímann!!! Ég ætla nú ekki að blaðra frá en ég mæli svo innilega með því að allir fari, bæði konur og karlmenn hihi... Svo var ég að lesa að það ætti að setja upp sýninguna 5strákar.com... ég hlakka til!!! p.s. hey Eyrún : "Lííífið"... "Feeerðataska"

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home