þriðjudagur, desember 02, 2003

Skrýtið... Ég sit við tölvu á bókasafninu í HR. Stóllinn sem ég sit á er allt öðruvísi en allir hinir stólarnir. Bakkinn fyrir lyklaborðið er bilaður(hann er bara ekki hér) svo lyklaborðið er uppi á borðinu, allir hinir í lagi. Er verið að reyna að segja mér eitthvað með þessu ? pæling

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home