fimmtudagur, september 25, 2003

Pjakkur farinn...

Við gáfum Pjakk í dag... frekar erfitt, eiginlega mjög svo erfitt!!! Par úr Reykjavík fékk hann... konan heimavinnandi með 2 börn, maðurinn tónlistarmaður frá Ísafirði... allt saman gott og blessað. Hann gelti nú samt á litla barnið, hehemm... ekki sniðugt en iss - hann venst! Það verður skrýtið að vakna á morgnana án þess að litla greyið skríði upp í og kúri í fanginu á manni eða sleikji á manni tærnar... jah, sådan er livet!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home