Ég, Bára, Soffía & Hildur, Köbenhavns piger ákváðum að hittast í kvöld heima hjá mér svona upp á gamlan vinskap... og það kom svo mikill fiðringur í magann á mér við allt þetta tal um Köben og all it's glory (sem fer alltaf í gang þegar við hittumst) að ég tók myndaalbúmið mitt með mér hingað til Davíðs og er búin að vera að fletta gegnum það aftur og aftur... stelpur, ég er með heimþrá!!!
Hvaða gata er þarna í vinstra horninu ? hmm... :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home