Vá, það er langt síðan ég bloggaði síðast... já, það voru fjórir sem mundu eftir afmælinu mínu á sunnudaginn (fyrir utan familíuna og Davíð) og þakka ég þeim fyrir að hringja í mig! ... þið hin eruð á svörtum lista sjáiði til... Jæja, ég verð víst að halda áfram að vinna... fór inn í herbergi áðan sem lyktaði eins og fjós, allir gluggar lokaðir, ofnarnir á fullu og fólkið nýkomið úr sturtu... já ég veit - það öfunda mig allir!!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home