föstudagur, apríl 18, 2003

Ég stóð fyrir framan spegilinn hérna inni hjá mér rétt áðan og var að skoða sjálfa mig svona eins og við konur gerum mjög reglulega... þegar Smári bróðir labbar framhjá og segir "Ertu búin að mjókka, Rósa Gréta ?" - þar fékk bróðir minn mörg prik í kladdann sko!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home