þriðjudagur, desember 17, 2002

Ég byrjaði að vinna í dag, í böggladeildinni hjá Íslandspósti - það er frekar fínt, kynntist stelpu sem heitir Katrín... svo núna þekki ég þrjár með því nafni, vandast nú málið! Vinnutíminn hentar mér mjög vel, frá 15 -> 21-22 cirkabout... Get sofið út alle dage... nema miðvikudag þegar ég þarf að mæta til dóms upp í skóla! Er að spá í að ditsa allt þetta kórdót sem er í gangi þessa viku nema útskrift á föstudaginn, verð nú að syngja fyrir Báru. Ég get líka bara ekkert komið inn á vinnustað sem ég hef aldrei unnið á áður og beðið um frí næstu 4 daga, enda má ég ekki við því að missa þessa litlu vinnu sem er að fá fyrir jól!!! And Mr.X - takk fyrir...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home